Skólaárið 2020-2021 eru 67 börn við nám í leikskólanum Hörðuvöllum. Þar af eru 29 stúlkur og 38 drengir. Í leikskólanum eru fjórar deildir. Þrjár deildir með blandaðan aldur og ein með yngstu börnin. Börnin eru fædd á árunum 2015-2019.