news

Leikskóladagatal 2022-2023 er komið á vefinn

15 Jún 2022

Nýtt leikskóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023 er komið á vefinn undir: Skólastarf-leikskóladagatal. Inni í dagatalinu er tekið fram hvenær skipulagsdar eru sem gott er að vita af fyrirfram. Þarna er einnig nýr liður sem er að tvisvar sinnum á hvorri önn opnar leikskólinn kl. 10:00 vegna starfsmannafunda frá 8:00-10:00.