Skólaárið 2021 til 2022
Kennarar við deildina eru:
Birna deildarstjóri og hópstjóri Krókódílahóps
Guðný hópstjóri
Góðan daginn! Það er orðið ansi langt síðan síðasta færsla kom inn. Það hefur margt skemmtilegt gerst í leikskólanum síðan þá. Hún Hrafndís María okkar átti afmæli 3.febrúar og varð 4 ára. Við héldum uppá afmælið 4.fe...
Góðan daginn! Það er allt gott að frétta af Hamri. Við þurftum að vera inni í gær vegna veðurs en það var alveg brjálað rok. Sem betur fer fauk ekki allt vit úr okkur og við skemmtun okkur vel inní sal í staðin :) Við erum búi...
Allt í fínu hjá okkur, nóg að starfa og leika, aldrei nóg af því . Sólin hefur aðeins verið að láta sjá sig, þó enn sé ískalt í lofti. Af gefnu tilefni viljum við árétta að sólarvörnin á að geymast ofan í skiptifatakössu...