Haust
14 Sep
Sæl og blessuð kæru foreldrar og börn á Hrauni.
Það er allt gott að frétta af deildinni okkar. Allt gengur vel og dagskipulagið er að komast í fastar skorður. Nýju börnin aðlagast vel og það er kominn skemmtilegur vinabragur á deildina.
Öllum þykir gaman að far...