news

Tveir skipulagsdagar í maí

15 Apr 2021

Tveir skipulagsdagar eru í maí þann 12. og þann 14. maí.

Ástæða þess að þetta eru tveir dagar er sú að það var á áætlun að fara í námsferð til Edinborgar í maí 2020 og þegar Covid-19 kom upp var henni frestað til maí 2021. Eins og allir vita þá er ástandið ekki enn orðið gott þannig að enn frestast ferðin. Af þessum sökum verða því tveir skipulagsdagar í maí í stað þriggja sem voru auglýstir í eldri útgáfu skóladagatals.

Starfsfólk skipuleggur skólastarfið framundan og/eða sinnir sí- og endurmenntun