news

Sveitaferð

08 Maí 2019

Foreldrafélag Hörðuvalla boðar til sveitaferðar á Hraðastaði í Mosfellsdal sunnudaginn 19. maí kl. 13:00-15:00.

Foreldrafélagið borgar fyrir leikskólabarnið og einn fullorðinn með. Ef fleiri koma með barninu er borgað fyrir þá samkvæmt gjaldskrá Hraðastaða 600 kr. fyrir 2ja ára og eldri.

Það er grill á staðnum og öllum velkomið að koma með pylsur á grillið og foreldrafélagið sér um meðlætið nema drykki. Farið er á einkabílum.

Vonumst til að sjá sem flesta J

Millifæra þarf fyrir gesti fyrir 19. maí. Kt.: 670598-2769 Bkn: 0140-26-067598

Vinsamlega skráið ykkur á skráningarblöð við hverja deild

Stjórn Foreldrafélagsins