Sumarhátíðin

14 Jún 2017

Föstudaginn 9. júní var Sumarhátíð foreldrafélas Hörðuvalla haldin. Veðrið lék við gesti og gangandi og allir skemmtu sér vel. Krakkarnir kunna svo sannarlega að meta það þegar foreldrar þeirra koma í heimsókn. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá hátíðinni.

Góðar vinkonur


Namm, grænir frostpinnar

Óðinn Eldur er 3ja ára í dag

Það bættist stöðugt á hlaðborðið og það varð hið glæsilegasta

Þessi unga dama er tilbúin fyrir sumar og sól


og þessir krakkar efast ekki um hverjir eru bestir. Það eru þau sjálf

Enn pabbinn kom með gítar og margir tóku undir

Frábær sumarhátíð 2017