news

Skipulagsdagur 29. maí

28 Apr 2020

Föstudaginn 29. maí er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.

Athugið! Þar sem námsferð starfsfólks Hörðuvalla til Edinborgar sem átti að vera 20.-24. maí er frestað um ár þá falla þeir skipulagsdagar sem auglýstir eru í skóladatalinu ( 20. og 22. maí) niður en í staðinn er 29. maí skipulagsdagur í leik og grunnskólum Hafnarfjarðar.