news

Öskudagsfjör

11 Feb 2021

Miðvikudaginn 17. febrúar er einn af skemmtilegurstu dögum ársins. Allir á Hörðuvöllum mæta í búningum, við sláum köttinn úr tunnunni og dönsum og syngjum. Það er rosalegt fjör allan daginn :-)

Að sjálfsögðu má koma með alla fylgihluti með búningunum.