news

Nýjir starfsmenn á Hörðuvöllum

11 Okt 2018

Tveir nýjir starfsmenn hafa bæst í starfsmannahóp Hörðuvalla. Þetta er þau Kolbeinn og Fríða. Bæði eru þau í afleysingarstöðum og koma því til með að vinna á öllum deildum leikskólans. Við „gömlu“ starfsmennirnir erum ánægð með að fá þau í okkar hóp og bjóðum þau velkomin.