news

Næringarsáttmáli

19 Mar 2019

Nýr næringarsáttmáli hefur tekið gildi í leikskólum Hafnarfjarðar. Leikskólar bæjarins hafa tekið höndum saman og gert sameiginlegan matseðil og bjóða upp á hollan og fjölbreyttan mat sem er ríkur af næringarefnum frá náttúrunnar hendi. Að sjálfsögðu er einnig haft í huga að draga verulega úr matarsóun.