Góð grein um hrós eða ekki hrós

16 Jún 2017

Hér að neðan er tengill á góða og áhugaverða grein í Pressunni. Sú hugmyndafræði sem þar er sagt frá tengist áhugaverðri fræðslu sem við starfsfólk Hörðuvalla fengum í heimsókn okkar í Westdene skólann í Brighton í maí síðast liðnum. Þar var reyndar fjallað um „Growth Mindset“ en umfjöllunarefnið er það sama: dregur hrós um það hversu klár og gáfaður maður er úr vilja manns til að leggja meira á sig og reyna meira til að ná árangri?

En hér er tengillinn: Hrós eða ekki hrós