news

Gjöf til allra leikskóla á Íslandi

30 Ágú 2019

Talmeinafræðingurinn Bryndís Guðmundsdóttir gefur öllum leikskólum á Íslandi námsefnið sitt Lærum og leikum með hljóðin. Gjöfin er í tilefni 30 starfsafmælis Bryndísar.

Að auku gefur Bryndís :

1. Smáforrit Raddlistar alls 5 íslensk forrit sem verða opin án kostnaðar fyrir allar barnafjölskyldur frá 15. júlí til septemberloka 2019. Sjá: https://apps.apple.com/us/developer/raddlist/id633990870

2. Vefnámskeið með fræðslu til foreldra og skóla verða opin í gegn um Vimeo: https://vimeo.com/album/3533852 og aðgangsorðið er: namskeid25301

3. Fjöldi myndbanda á youtube (laerumogleikum)sem útskýra nánar hvernig á að nota efnið.

Starfsfólk Hörðuvalla þakkar Bryndísi góða gjöf.