news

Breyting á Skóladagatali 2020-2021

09 Apr 2021

Við vekjum athygli á að skóladagatali Hörðuvalla hefur verið breytt þannig að skipulagsdagur sem vera átti þann 11. maí fellur niður en skipulagsdagarnir 12. og 14. maí halda sér. Einnig hefur útskriftardagurinn verið færður fram um einn dag (sjá Skólastarfið-Skóladagatal).