leikrit
03 Mar
Sæl og blessuð öll.
Það var stuð hjá okkur á leiksýningunni hjá okkur í morgun. Það var hlegið, dansað, og sungið. Allir skemmtu sér vel og kennararnir líka.
Annars er allt gott að frétta af Hrauni. Við njótum veðurblíðunar dag eftir dag, smá hristingur upp...