Við Hörðuvelli er starfandi foreldrafélag.

Það er val foreldra hvort þeir eru meðlimir í félaginu. Foreldrar sem velja að vera meðlimir greiða árgjald til félagsins.

Árgjaldið skólaárið 2019-2020:

2500 krónur fyrir eitt barn

3750 krónur ef um systkin er að ræða óháð fjölda systkina.

Foreldrafélagið stendur straum að allskyns uppákomum fyrir börnin s.s. leiksýningum, leiktækjum á sumargleði o.f.l.