news

Afmælisveislur!

06 Jún 2019

Góðan daginn!

Afmælin á Hamri halda áfram en maí er sannkallaður afmælismánuður!

Hann Guðmundur Ingi okkar hélt uppá afmælið sitt 29.maí og varð fimm ára :)

Hann bauð börnunum uppá ávaxtaíspinna :) Innilega til hamingju með afmælið þitt Guðmundur!

Hann Krummi okkar átti líka afmæli í lok maí og hélt uppá sitt 3.júní. Hann varð fjögurra ára :)

Elsku Krummi okkar, innilega til hamingju með afmælið þitt! :)