news

gott að vita ;

09 Sep 2019

Kæru foreldrar

Aðlögun á nýju börnunum okkar hefur gengið vel. Á Læk eru 14 börn.

Við verðum áfram með þrjá hópa:

1.Bangsahópur

Hópstjóri Tinna: í hópnum eru: Baltasar Bjarni, Embla, Saga Karitas, Svanur Leo

2.Tröllahópur

Hópstjóri Agnieszka: í hópnum eru: Eyjólfur Atli, Hermann Þór, Hrafn Vilhjálmur, Inga Anna og Sóley Ólafía

3.Hvolpasveitahópur

Hópstjóri Alda: í hópnum eru Ari Kolbeinn, Gabriel Alexander, María, Nóel Hrafn og Þorfinnur Torfi


Í dag var fyrsti dagurinn okkar í hópastarfi. Hópastarf er alla daga hjá okkur fyrir hádegi, áður en að við förum út. Í hópastarfi gerum við mismuandi verkefni með börnunum, bæði í leik og í sköpun.

Endilega munið svo að skoða litlu töfluna sem hengur fyrir framan deildina. Þar skrifum við upplýsingar um hvað við gerum yfir daginn, ásamt mikilvægum upplýsingum sem foreldrar þurfa að vita. :)

Knús og kær kveðja frá Læk ;)