news

Frá starfsfólkinu á Læk

08 Ágú 2019

Kæru foreldrar.

Nú er komið að því að börnin ykkar taki næsta skref í sinni leikskólagóngu, og fari á nýjar deildir. Þetta ár hefur verið ævintýri og viljum við þakka fyrir samveruna og góðar stundir.

Kær kveðja,

Starfsfólkið á Læk