news

Íþróttahúsið

29 Apr 2019

Gleðilegt sumar kæru vinir. Nú fer að koma sá tími sem hægt er að fara léttklæddur út að leika sér, og það er alltaf rosalega gaman. Svo koma rigningadagar og þá er stemmningin aðeins öðruvísi í fataklefanum. Í morgun fór Stórihópur í Lækjarskóla íþróttahúsið, krakkanrir fóru í Tarzanleikinn og var mikið stuð og gaman.

Bestu kveðjur.