news

Haust

09 Sep 2019

Komið þið sæl og blessuð öll.

Af okkur er allt gott að frétta. Nú hafa öll börnin okkar skilað sér eftir sumarfrí og fullt deild af frábærum börnum. Það er alltaf nóg að gera og eitthvað skemmtilegt um að vera í leikskólanum. Við notum veðrið mikið og njótum þess sem haustið hefur upp á að bjóða. Haustlitirnir, fuglarnir og berin eiga hug okkar þessa dagana. Bestu kveðjur frá okkur öllum á Hrauni.