Matseðill vikunnar

18. Júní - 22. Júní

Mánudagur - 18. Júní
Morgunmatur   hafragrautur með seasamfræjum og kanil, mjólk, ávextir og lýsi
Hádegismatur soðin ýsa með kartöflum grænmeti og feiti
Nónhressing heimabakað brauð með áleggi og mjólk
 
Þriðjudagur - 19. Júní
Morgunmatur   súrmjólk með múslí ávöxtum og lýsi
Hádegismatur gulróta, svínahakksbollur með kartöflumús grænmeti og brúnni sósu
Nónhressing hrökkbrauð með smjöri ávextir og mjólk
 
Miðvikudagur - 20. Júní
Morgunmatur   hafragrautur með appelsinubitum og kókos,ávextir, mjólk og lýsi
Hádegismatur grænmetisveisla með hrísgrjónum, grænmeti og kaldri sósu
Nónhressing heimabakað brauð með áleggi og mjólk
 
Fimmtudagur - 21. Júní
Morgunmatur   morgunkorn með mjólk, ávextir og lýsi
Hádegismatur plokkfiskur ala hörðuvellir með heimabökuðu rúgbrauði ásamt grænmeti
Nónhressing heimabakað brauð með áleggi og mjólk
 
Föstudagur - 22. Júní
Morgunmatur   hafragrautur með eplum og kakódufti, mjólk og lýsi
Hádegismatur mexíkó súpa með kjúkling grænmeti og heimabökuðu brauði
Nónhressing hrökkbrauð með smjöri ávextir og mjólk
 
Laugardagur - 23. Júní
Morgunmatur   Matur um morguninn
Hádegismatur Matur um hádegi
Nónhressing Hvað er í nónhressingu
 
Sunnudagur - 24. Júní
Morgunmatur   Matur um morguninn
Hádegismatur Matur um hádegi
Nónhressing Hvað er í nónhressingu