Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   hafragrautur með mjólk, fræjum, ávextir og lýsi
Hádegismatur steiktur fiskur í raspi með kartöflum,kaldri sósu, og hrásalati
Nónhressing heimabakað brauð með kindakæfu og papriku, ávextir og mjólk
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   morgunkorn með mjólk, ávextir og lýsi
Hádegismatur grænmetisbuff með bankabyggi, sósu, og fersku grænmeti
Nónhressing heimabakað bananabrauð með osti, ávextir og mjólk
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   hafragrautur með mjólk, banana, kókos, ávextir og mjólk
Hádegismatur súpa með heimabökuðu brauði, eggjum og kavíar
Nónhressing flatkökur og kæfa, ávextir og mjólk
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   morgunkorn með mjólk, ávextir og lýsi
Hádegismatur kjöt í karrý með grjónum og soðnum gulrótum
Nónhressing hrökkbrauð með kotasælu og banana og mjóllk
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   hafragrautur með epli og kakódufti, mjólk ávextir og lýsi
Hádegismatur soðin ýsa með kartöflum, grænmeti og feiti
Nónhressing heimabakað brauð með tómötum, ávextir og mjólk